Síða 1 af 1

Demparar til sölu

Posted: 05.apr 2014, 20:59
frá andriorn
Sælir,

Er með dempara til sölu og óska eftir tilboði, einhver sagði að þetta væru Koni demparar en kaupi það ekki dýrara en ég keypti það. reif þetta undan Cherokee XJ:
IMG_20140403_210117.jpg
IMG_20140403_210117.jpg (133.16 KiB) Viewed 2424 times



Það sem ég mundi mögulega taka í skiptum væru 15" Patrol felgur(14 til 16" breyðar) eða 38" kanntar á Grand Cherokee(ZJ)


Áhugasamir geta haft samband í síma 664-3284, netfang: andriorn@fljotavik.com eða í einkapóst :)

Re: Demparar til sölu

Posted: 05.apr 2014, 21:13
frá LFS
það ma borga vel fyrir þennan eðal !

Re: Demparar til sölu

Posted: 05.apr 2014, 21:53
frá Stebbi
Myndirðu skoða skipti á 50m2 íbúð í Hlíðunum?

Re: Demparar til sölu

Posted: 07.apr 2014, 18:42
frá andriorn
Stebbi wrote:Myndirðu skoða skipti á 50m2 íbúð í Hlíðunum?

Rólegir á leiðindunum drengir, er bara að reyna að losa mig við dempara!

Re: Demparar til sölu

Posted: 07.apr 2014, 19:08
frá Stóri
Stebbi wrote:Myndirðu skoða skipti á 50m2 íbúð í Hlíðunum?


skemmdu þráðinn fyrir einhverjum öðrum, alger óþarfi að vera með svona leiðindi.

þessi demparar, fyrir þá sem hafa á huga, eru stráheilir og þéttir, leka ekki. þó svo að þeir líti kanski ekkert sérstaklega vel út.
andri hentu inn málum á þeim.