Sælir. Er með túrbínu úr mmc L-200 sem ég fékk í einhverju braski. Útlit er ekkert æðislegt, en maður kemst hvort sem er stutt á því einu saman.
Vélun var 2.4 td akstur ekki vitaður.
Wastegate actuatorinn er ekki með.
Eflaust fínt til að vekja einhverja 2.4 hilux búðinga, eða sambærilega.
Hafði hugsað mér 15.000 kall fyrir herlegheitin, þetta er ekki með neinni grein eða þvílíku, en downpipe-ið er á.
Er á Akureyri
S. 847-9815
T.s: túrbína úr L-200
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 316
- Skráður: 07.okt 2010, 15:59
- Fullt nafn: Sævar Páll Stefánsson
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: T.s: túrbína úr L-200
Tegund ????????? eitthvað nafn ??
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 316
- Skráður: 07.okt 2010, 15:59
- Fullt nafn: Sævar Páll Stefánsson
Re: T.s: túrbína úr L-200


Á henni stendur TD04, og svo einhver númeraruna sem ég er ekki viss um hversu gott er að lesa úr.
Ég held að þessir bílar séu með Garret bínum þótt ég hafi ekki séð það á henni í fljótu, gæti kanski einhver fróðari sagt til útfrá myndum
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur