Síða 1 af 1

SELT Fljótandi afturhásing og handbremsa undan Hirunner.

Posted: 23.feb 2014, 14:30
frá bazzi
Þetta er selt

Er með afturhásingu undan hilux. sem er búið að breita í fljótandi með kitti frá frontrange offroad fab.
Hásingin er til sölu eins og hún kemur undann bílnum. I henni eru króm öxlar og fylgir með einn auka öxull. A endunum eru hjólnöf og bremsur nákvæmlega eins og er undir hiluxnum að framan, og eru þarmeð komnar sömu legur og bremsur allan hringinn.
Þessi breiting gerði ótrúlega hluti fyrir bílinn, hann varð allur léttari, byrjaði að bremsa og áhyggjurnar af að missa hjól undan ef maður brýtur öxul eru farnar.
Að mínu mati er lang best fyrir menn að taka kittið úr hásingunni minni og stinga því undir bílinn sinn, en ég hef ekkert að gera með hásinguna svo hún fylgir með.
Eg er að leita að tilboðum í þetta.

http://frontrangeoffroadfab.com/nfoscomm/catalog/product_info.php?cPath=27&products_id=95

A líka til handbremsu á drifskapt sem boltast aftan á millikassan.

https://www.allprooffroad.com/9095brakeupgrades/33
Kveðja Bæring
S:8400952
Bazzi@simnet.is