Síða 1 af 1

ÓE: Utanáliggjandi bensíndælu

Posted: 08.feb 2014, 14:09
frá gunnarb
Lumar einhver á svona? Ef ekki, vita menn hvaða bíltegundir hafa verið með dælurnar utanáliggjandi (eins og mig rámi í að einhverjar subaru tegundir hafi verið þannig).

uppl. 897 1471

Re: ÓE: Utanáliggjandi bensíndælu

Posted: 08.feb 2014, 15:07
frá jongud
Þú getur fengið Subaru dælu beint frá Summit;
http://www.summitracing.com/int/parts/crt-p72005/overview/
Verðið er ekki nema 45$

Re: ÓE: Utanáliggjandi bensíndælu

Posted: 08.feb 2014, 23:08
frá gunnarb
snilld, takk fyrir ábendinguna. Græja svona í hvelli :-)