Síða 1 af 1

ÓE: Utanáliggjandi bensíndælu

Posted: 08.feb 2014, 13:40
frá gunnarb
Lumar einhver á svona? Ef ekki, vita menn hvaða bíltegundir hafa verið með dælurnar utanáliggjandi (eins og mig rámi í að einhverjar subaru tegundir hafi verið þannig).

uppl. 897 1471

Re: ÓE: Utanáliggjandi bensíndælu

Posted: 08.feb 2014, 13:43
frá Heiðar Brodda
já rétt subaru dælur eru vinsælar svo geturu keypt svona dælur t.d. í bílanaust og fleiri búðum
kv Heiðar