Síða 1 af 1

Jeep Grand Cherokee Varahlutir og boddýpartar

Posted: 01.mar 2014, 17:33
frá icexj
Er með 1999árg af Grand Cherokee
litur: Brúnn
Það sem er til og er heilt:

fer á góðum prís.
innrétting í lagi og góðu standi, sætin eru farin.
allar hurðar nema bílstjórahurðin
framljósin
afturhleri
aftur stuðari
hægri og vinstri bretti
Afturhásing ( Dana44 )
gormar
prófílbeisli
og örugglega margt fleira sem mér dettur ekki í hug.

endilega senda mér skilaboð ef ykkur vantar eitthvað.

Re: Jeep Grand Cherokee Varahlutir og boddýpartar

Posted: 06.mar 2014, 12:31
frá icexj
..