Síða 1 af 1

Wrangler stýrisdæla

Posted: 02.feb 2014, 17:34
frá sjoari
Er einhver hérna sem getur bjargað mér um stýrisdælu í Wrangler 1994 2,5L vél? Þá yrði ég afar þakklátur.

Re: Wrangler stýrisdæla

Posted: 03.feb 2014, 07:11
frá saevars
passar úr xj cherokee en pitman armurinn er annar eini munurinn á dæluni er að það er einum færri boltar sem festast í grind

Re: Wrangler stýrisdæla

Posted: 03.feb 2014, 10:47
frá Gudni Thor
Stýrisdæla og stýrismaskína er ekki tad sama. En ég veit tví midur ekki um dælu.