TS: Y60 Patrol Boddy '94
Posted: 01.feb 2014, 20:15
Er með til sölu svart boddy af 94 módelinu af Nissan Patrol. Bíllinn er fluttur inn 2000 frá Þýskalandi, og hefur átt marga eigendur á sinni tíð hérna heima, og er hann ekinn 305.000 km í dag. Boddy'ið er mjög heilt, versta ryðið er í sílsanum bílstjóramegin en svo er smá farþegamegin líka og í botninum fyrir aftan hjólboga bílstjóramegin. Ásett verð til að setja eitthvað er 130.000 og ef ég fæ ekki eitthvað nálægt því þá ríf ég það því það hafa borist margar fyrirspurnir um hluti úr því. Stigbrettin eru seld og kastaragrindin og ljósahífarnar að aftan seljast sér. Skráningin fylgir boddy'inu.
Upplýsingar í síma 8656783 eða hérna, Kv. Jóhann
Upplýsingar í síma 8656783 eða hérna, Kv. Jóhann