Síða 1 af 1

Pústkerfi í Patrol 2.8 y61 óskast

Posted: 06.feb 2014, 21:25
frá Fjalla-Brá
Vantar heillegt púst undir Patrol 2.8 árg 2000 y61.
Leita helst eftir 3" pústi en skoða annað líka.
Ef einhver lumar á pústi eða veit um þá endilega hendi á mig línu.

Re: Pústkerfi í Patrol 2.8 y61 óskast

Posted: 18.feb 2014, 21:51
frá Fjalla-Brá
Engin sem lumar á pústi.