Síða 1 af 1

TS. Y60 vél, gírkassi og millikassi

Posted: 10.feb 2014, 10:36
frá atlifr
Er með Patrol Y60 vélardræsu til sölu.
2,8 farið í hedd (skipt um) fyrir ca 100 þús
Gírkassi og millikassi, allt fast saman í dræsunni ennþá.
Allt enþá utan á vélinni og virkar vel, var tekið úr bíl sem ók og reykti ekki.
Bílinn var ekinn rúmlega 400 þús.

Segjum 100 þús fyrir allann pakkann, eða gott tilboð.

Atli
824-2854