Síða 1 af 1

4L65E + Converter

Posted: 14.mar 2014, 01:03
frá streykir
Tilboð óskast í sjálfskiptingu 4L65E og converter, var keypt úti. Skiptingin og converter er staðsett á JFK flugvelli og er á leiðinni til landsins.

Þetta er svokallað "OEM rebuilt" og fylgir árs ábyrgð á henni frá fyrirtækinu úti.

Átti að fara í Silverado 1500 2005 módel.

4L65E passar í eftirfarandi:
    2005 C6 Corvette
    Cadillac Escalade
    Cadillac Escalade EXT
    Chevrolet Silverado SS
    GMC Sierra Denali
    GMC Yukon Denali
    Hummer H2
    Holden Crewman 2004 Only
    Holden One Tonner 2004 Only
    2005–2006 Pontiac GTO (M32, 3.46:1 final drive)
    2002 Isuzu Axiom

Það má sjá frekari wiki upplýsingar um þetta hérna, http://en.wikipedia.org/wiki/GM_4L60-E_transmission

Allar upplýsingar í ep eða streykir@gmail.com

Re: 4L65E + Converter

Posted: 14.mar 2014, 01:14
frá Kiddi
Hvort er þetta afturdrifsskipting eða 4x4?

Re: 4L65E + Converter

Posted: 08.maí 2014, 01:36
frá streykir
4x4