Síða 1 af 1
12000 punda spil til sölu
Posted: 15.jan 2014, 21:36
frá gráni
Notað spil 12000 punda er með ofurtógi og í grind, tilbúið á bílinn fjarstýring fylgir með verð kr. 75.000.-
Re: 12000 punda spil til sölu
Posted: 15.jan 2014, 22:39
frá Árni Braga
Re: 12000 punda spil til sölu
Posted: 16.jan 2014, 08:31
frá snöfli
Re: 12000 punda spil til sölu
Posted: 19.jan 2014, 21:06
frá fillinnpedo
mátt endilega henda á mig myndum á
hr.jonb@gmail.com
Re: 12000 punda spil til sölu
Posted: 20.jan 2014, 00:30
frá gráni
Nenni ekki að henda inn myndum, spilið lítur vel út og er í góðu ástandi
Re: 12000 punda spil til sölu
Posted: 20.jan 2014, 01:11
frá rockybaby
sæll hvaða tegund af spili er þetta
Re: 12000 punda spil til sölu
Posted: 20.jan 2014, 13:05
frá villi58
Re: 12000 punda spil til sölu
Posted: 20.jan 2014, 21:56
frá jeppakall
spurning um að ég versli spilið af þér gamli gráni?
Re: 12000 punda spil til sölu
Posted: 20.jan 2014, 23:31
frá gráni
Sennilega mun þér ekki veita af spili í framtíðinni!
Re: 12000 punda spil til sölu
Posted: 22.jan 2014, 19:13
frá HemmiIsleifs
Ertu til i að senda mér myndir á
hemmi_isleifs@hotmail.com
Re: 12000 punda spil til sölu
Posted: 23.jan 2014, 00:37
frá gráni
er ekki til í það að senda myndir
Re: 12000 punda spil til sölu
Posted: 23.jan 2014, 02:01
frá rockybaby
Sæll Sigurður , hver er tegundin og hversu gamalt er það ?
Re: 12000 punda spil til sölu
Posted: 23.jan 2014, 23:34
frá gráni
Veit ekki hver tegundin það stendur ekki á því og sá sem ég keypti það af vissi það ekki heldur en það er síðan 2007.
Re: 12000 punda spil til sölu
Posted: 23.jan 2014, 23:42
frá atte
Ef þú nenntir að setja mynd inn að þá kannski einhver borið kennsl á tegundina.
Settu nú smá metnað í þessa auglýsingu
Re: 12000 punda spil til sölu
Posted: 24.jan 2014, 12:17
frá gráni
Eins og ég hef sagt áður þá nenni ég ekki að setja inn myndir.
Re: 12000 punda spil til sölu
Posted: 24.jan 2014, 12:26
frá Magni
gráni wrote:Eins og ég hef sagt áður þá nenni ég ekki að setja inn myndir.
Klöppum fyrir flottum metnaði.... ef allir hugsuðu eins og þú
Myndir selja..
Re: 12000 punda spil til sölu
Posted: 24.jan 2014, 14:31
frá Seacop
Af hverju viltu ekki að spilið sjáist á mynd? Er það stolið?
Re: 12000 punda spil til sölu
Posted: 24.jan 2014, 14:48
frá atte
Seacop wrote:Af hverju viltu ekki að spilið sjáist á mynd? Er það stolið?
Það er það fyrsta sem mér datt í hug
Re: 12000 punda spil til sölu
Posted: 24.jan 2014, 16:40
frá villi58
Þetta er klárlega grunsamlegt.
Re: 12000 punda spil til sölu
Posted: 24.jan 2014, 17:03
frá Stebbi
Eru þetta nokkuð svona spil ???

Re: 12000 punda spil til sölu
Posted: 24.jan 2014, 17:06
frá villi58
Maðurinn er með Tarrot spil, eitthvað gruggugt hér í gangi, þorir ekki að sína spilið.
Re: 12000 punda spil til sölu
Posted: 24.jan 2014, 22:12
frá gráni
Þið eruð nú meiri bullararnir, að vera að væna menn um þjófnað, er ekki allt í lagi með ykkur, það hlýtur að vera frjálst hvort menn vilji setja inn myndir eða ekki, keypti sjálfur spilið án þess að sjá það. Mér er ekki svo mikið í mun að selja þetta spil, að ef menn sem búa í Reykjavík eða nágrenni sjá sér ekki fært að keyra suður til Keflavíkur og skoða spilið þá er þeim algerlega frjálst að sleppa því. Ég er bara hreinskilinn nenni ekki að vesenast í myndatöku. Finnið ykkur svo eitthvað annað til að blaðra um!
Re: 12000 punda spil til sölu
Posted: 25.jan 2014, 17:31
frá gráni
Spilið er selt!
Re: 12000 punda spil til sölu
Posted: 25.jan 2014, 17:51
frá villi58
gráni wrote:Spilið er selt!
Gott hjá þér, það var komin einhver stríðni og galsi í mannskapinn. Sorry fyrir minn þátt.
Re: 12000 punda spil til sölu
Posted: 25.jan 2014, 20:15
frá gráni
Ekki málið Villi minn , allt í góðu að grínast með hlutina en þegar farið er að væna menn um þjófnað þá gengur grínið of langt!