Síða 1 af 1

Námskeið

Posted: 14.jan 2014, 08:43
frá jongud
Veit ekki hvort þetta á heima hér í auglýsingunum en hvað um það…

Íslenskir radíóamatörar eru að kanna áhuga á nýliðaprófi, þannig að ef menn vilja bæta við þekkingu sína á fjarskiptum og auka við réttindi sín þá er um að gera að lýsa yfir áhuga.
Nánar hér;
http://www.ira.is/pages/viewpage.action?pageId=12222777