Síða 1 af 1

Óska eftir Alternator

Posted: 25.okt 2010, 22:38
frá ommi
Er með Ford Bronco '74 sem að vantar alternator í. Einhver sem að lumar á einu stykki fyrir mig?

Re: Óska eftir Alternator

Posted: 01.nóv 2010, 12:53
frá ommi
enginn?

Re: Óska eftir Alternator

Posted: 02.nóv 2010, 09:13
frá gislisveri
Þetta hlýtur að vera til hérna, en ef allt þrýtur má prófa ebay. Keypti einu sinni uppgerðan startara í Cherokee þar með góðum árangri.
Hvernig mótor er þetta annars?

Re: Óska eftir Alternator

Posted: 05.okt 2013, 23:17
frá emson
Sæll !
Ég gæti vitað um einn 90 A, held hann sé aðeins stærri !