Síða 1 af 1

Gluggahlífar á hilux?

Posted: 12.jan 2014, 15:00
frá sindri5
Ekki vill svo til að einhver hérna á spjallinu lumi á gluggahlífum á Hilux 2000 modelið?

Re: Gluggahlífar á hilux?

Posted: 12.jan 2014, 15:45
frá Svopni
Hefurðu athugað hjá Arctic Trucks?

Re: Gluggahlífar á hilux?

Posted: 15.jún 2014, 12:42
frá sindri5
þeir eiga ekki

Re: Gluggahlífar á hilux?

Posted: 17.jún 2014, 20:50
frá haffiamp
en bílapartar mosó? held hann hafi eignast gamlan AT lager...

Re: Gluggahlífar á hilux?

Posted: 30.jún 2014, 19:28
frá joningi47
getur panntað þetta á smotterí á ebay ;)..

http://www.ebay.com/sch/i.html?_odkw=19 ... r&_sacat=0