Sælir félagar, ég er að laga smotteríið sem er að bílnum hjá mér en situr alltaf á hakanum. En að þessu sinni er það Stjórnboxið fyrir rúðuþurkurnar. Fyrst virkaði letinginn ekki, þannig að ég fór að skoða boxið og þá er þráður í prentplötunni farinn í sundur. þannig ég lóða það saman, en mér finnst líkleggt að pinnin í tímaliðanum hafi farið einhvað á stað við lóðninguna, því nú virkar letinginn en hann skilar þurkunum alltaf á ca miðja rúðu. Búinn að rífa bracketið í sundur og skoða það (sem betur fer því róinn fyrir mótorinn var farinn að losna) skánaði aðeins við það, en hann heldur alltaf áfram að skila þurkunum uppá miðja rúðu þegar hann stoppar.
Svo ég var að spá hvort einhver gæti lánað mér box til að smella í samband til að athuga hvort viðgerðinn hafi veið feill hjá mér eða þetta sé einhvað annað( veit svo sem ekki hvað það ætti að vera)
Gleðileg jól.
Ó.L INT Wiper relay fyrir cherokee ZJ
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 157
- Skráður: 23.okt 2010, 20:27
- Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
- Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
- Staðsetning: Hafnarfjörður
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 157
- Skráður: 23.okt 2010, 20:27
- Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
- Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Ó.L INT Wiper relay fyrir cherokee ZJ
ég gerði nákvæmlega þetta http://www.jeepforum.com/forum/f13/igni ... ct-279739/
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 157
- Skráður: 23.okt 2010, 20:27
- Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
- Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Ó.L INT Wiper relay fyrir cherokee ZJ
Cummins, LS1, 44"-46", Toyota, Patrol. Jæja nú náði ég athyglinni ykkar. Einhver sem getur lánað mér svona stykki?
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur