Síða 1 af 1
Ó.E. utanáliggjandi bensíndælu, 12 volt
Posted: 22.des 2013, 15:51
frá Polarbear
Vantar utanáliggjandi bensíndælu af einhverri tegund, stærð eða gerð skiptir í raun engu... bara að hún sé 12 volt og virki allavega eitthvað.
Lalli
EDIT: kominn með dælu, takktakk
Re: Ó.E. utanáliggjandi bensíndælu, 12 volt
Posted: 22.des 2013, 20:18
frá StefánDal
Það er góðar utanáliggjandi dælur í Subaru 1800. Fínar til þess að setja á milli tanka td. Ef þú kemst í svoleiðis hræ þá eru þær staðsettar fyrir framan afturhjól farþegamegin. Eru festar á plötu með fjórum 14mm boltum. Sía og fóðringar meira að segja, rosalega patent :)
Re: Ó.E. utanáliggjandi bensíndælu, 12 volt
Posted: 22.des 2013, 20:29
frá Polarbear
takk fyrir ábendinguna en 1800 súbarúinn er nú að verða jafn algengur og geirfuglinn :) mér skillst að það séu líka fínar dælur í Ford Echonoline bensín bílunum ef einhver á svoleiðis
Re: Ó.E. utanáliggjandi bensíndælu, 12 volt
Posted: 22.des 2013, 22:31
frá Kiddi
Re: Ó.E. utanáliggjandi bensíndælu, 12 volt
Posted: 23.des 2013, 14:45
frá Polarbear
takk fyrir ábendinguna en þessi seldist víst í gær :(
vantar enn dælu
Re: Ó.E. utanáliggjandi bensíndælu, 12 volt
Posted: 03.jan 2014, 18:32
frá Polarbear
á enginn dælu?
Re: Ó.E. utanáliggjandi bensíndælu, 12 volt
Posted: 03.jan 2014, 20:44
frá Hfsd037
Það eru líka utanáliggjandi bensíndælur undir gömlu E benzunum, ég er með þannig núna og hún er mun öflugri heldur en dælan sem ég var með (einhver USA dæla).
Re: Ó.E. utanáliggjandi bensíndælu, 12 volt
Posted: 03.jan 2014, 21:51
frá mopar
Ágætis dælur til líka hjá bílabúð Benna búinn að vera með þannig dælu í 2 ár
kostaði rúmlega 10.000
Re: Ó.E. utanáliggjandi bensíndælu, 12 volt
Posted: 03.jan 2014, 22:54
frá Polarbear
kominn með dælu, takktakk.