Síða 1 af 1

FINI DÆLA

Posted: 19.des 2013, 13:17
frá Sævar Örn
Til sölu nýlega uppgerð FINI Flash Air loftdæla, búið að taka plastið utanaf svo hún komist vel fyrir í húddi og setja stórt relay fyrir stýrisstraumsvír inn í bíl


Slanga c.a 3 metrar fylgir með dekkjaventilsklemmu

Image

Stimpill, ventill og stimpilstöng skipt fyrir c.a. 10 38" dælingum síðan, afkastar mjög vel

Verð 40.000 kr stgr eða skoða skipti á GPS kort tæki eða VHF bílstöð


Sími 8459237

Er í Hafnarfirði

Re: FINI DÆLA

Posted: 19.des 2013, 22:45
frá Heiðar Brodda
ég á garmin 128 gps kv HB

Re: FINI DÆLA

Posted: 19.des 2013, 23:41
frá crusi100
Plastið gegnir því mikilvæga hlutverki að stýra loftflæði frá svarta viftuspaðanum utan um pressuna. Sé plastið fjarlægt er hætta á að pressan ofhitni því hún afkasta miklu. Kannski skíring á stimpilskiptingu.....:-)
kv crusi

Re: FINI DÆLA

Posted: 03.jan 2014, 18:25
frá Sævar Örn
það sem talið er að hafi kalað henni áður var að hún var látin fylla kút í 130 psi á sjálfvirkum þrýstirofa og gekk stanslaust eftir að leki kom upp án þess að sá sem var á bílnum tæki eftir

eflaust gagnast plastið ágætlega til auka kælingar við hærri þrýsting en í bíldekk, og þá er hægt að fá alla þessa varahluti í verkfærasölunni

hinsvegar hitnar hún ekki óeðlilega við að dæla í 4 38" dekk 0-25 psi

Re: FINI DÆLA

Posted: 15.mar 2014, 14:06
frá siggimar
Ennþá til??
Og ef svo hvað er rockbottom verð?