Síða 1 af 1

ÓE: Flexplate ofl í 12v cummins

Posted: 10.des 2013, 20:38
frá JonHrafn
Mig vantar milliplötu / flexplate milli '96 árg 12v cummins og 47re skiptingar , vantar boltana til að bolta hana á sveifarásinn.

Vantar líka inngjafarbarka og ádrepara segullokan.

jonhrafn@hotmail.com , einkaskilaboð eða sími 694 1259

Re: ÓE: Flexplate ofl í 12v cummins

Posted: 13.des 2013, 21:04
frá JonHrafn
Liggur þetta ekki á lausu einhversstaðar, þetta nýtist ekki þegar menn setja þessar vélar í báta.

Re: ÓE: Flexplate ofl í 12v cummins

Posted: 14.des 2013, 13:17
frá Þorsteinn
sæll, ég á milliplötu aftan af 89 cummins sem var með sjálfskiptingu sem ég veit ekki hvað heitir ef þú getur notað það.
held ég eigi til þá flexplötu líka einhversstaðar.

vertu í bandi ef þetta gengur upp fyrir þig. 8228639 Þorsteinn

Re: ÓE: Flexplate ofl í 12v cummins

Posted: 25.des 2013, 16:31
frá JonHrafn
Miðjan ætti að passa , en það er spurning með götin fyrir converterinn. Það virðist vera töluverður munur á A518/46 RE og síðan 47 48 RE converterum. Þannig að ég held að þessi plata gangi ekki :/ Er þín með 4 eða 6 götum fyrir converterinn?

A heavy-duty overdrive Torqueflite automatic transmission called the A518 was offered with the 5.2 L and 5.9 L engines

http://www.ebay.com/bhp/dodge-torque-converter