Síða 1 af 1

Hvar fær maður tengibox fyrir aukarafmagn

Posted: 06.des 2013, 18:35
frá Tollinn
Sælir félagar

Hvar er best að fá tengibox fyrir rely og öryggi, er búinn að fullnýta allt sem ég á og langar að sameina allt í eitt box. Þarf að vera með ca. 4- 6 rely og einhvern slatta af öryggjum, kannski 8 - 10 í heildina.

kv Tolli

Re: Hvar fær maður tengibox fyrir aukarafmagn

Posted: 13.des 2013, 07:35
frá saevars
Rotor hafnarirði

Re: Hvar fær maður tengibox fyrir aukarafmagn

Posted: 13.des 2013, 12:17
frá ulfr
Ískraft, Reykjafell, Rönning og fleiri rafmagnsvöruverslanir.