Síða 1 af 1
					
				Til sölu LC 60 Boddy hlutir.
				Posted: 05.des 2013, 22:28
				frá Baldur Pálsson
				Til sölu úr Land Cruser hj61  1987 .
Framhurðir  5000 stk. SELT
Afturhurðir 10.000 stk. SELT
Afturhlerar 10.000 stk. SELDIR
Húdd     10.000.
Stýrissnekkja 15.000.
Kúpplingshús 5.0 ford/toyota  10.000.
Grind (ekki skráning) gormar framan og aftan ,hásingafærsla.    10.000.
Afturljós  5000 stk. SELT
Barkarfyrir driflæsingar 10.000.
Svo er eitthvað smá dót úr þessum bíl .
Allar hurðir og hlerarnir eru rúðulausar.
kv
Baldur 8620469    
baldur73@gmail.com 
			
					
				Re: Til sölu LC 60 Boddy hlutir
				Posted: 08.des 2013, 08:36
				frá Sigfusson
				Sæll áttu myndir af grindinni, þar er að segja gormasmíðinn að framan? 
hvar ertu á landinu?
kv Garðar
			 
			
					
				Re: Til sölu LC 60 Boddy hlutir
				Posted: 08.des 2013, 12:13
				frá Baldur Pálsson
				Sæll Garðar
þetta er allt farið.
kv
Baldur
Sigfusson wrote:Sæll áttu myndir af grindinni, þar er að segja gormasmíðinn að framan? 
hvar ertu á landinu?
kv Garðar
 
			
					
				Re: Til sölu LC 60 Boddy hlutir.
				Posted: 29.apr 2014, 21:08
				frá Baldur Pálsson
				Sá sem ætlaði að kaupa þetta af mér hefur ekki látið heyra í sér svo þetta er allt ennþá til sölu.
kv
Baldur
			 
			
					
				Re: Til sölu LC 60 Boddy hlutir.
				Posted: 29.apr 2014, 21:47
				frá Baldur Pálsson
				Aftur hlerarnir eru seldir.
kv
Baldur
			 
			
					
				Re: Til sölu LC 60 Boddy hlutir.
				Posted: 29.apr 2014, 22:32
				frá benz230e
				áttu fram hurðirnar en þá og hvar ertu á landinu
			 
			
					
				Re: Til sölu LC 60 Boddy hlutir.
				Posted: 29.apr 2014, 22:35
				frá Baldur Pálsson
				benz230e wrote:áttu fram hurðirnar en þá og hvar ertu á landinu
Framhurðirnar eru til .Þetta er norður í landi klst akstur frá Akureyri.
kv
Baldur
 
			
					
				Re: Til sölu LC 60 Boddy hlutir.
				Posted: 09.maí 2014, 18:48
				frá Bjartur þ
				hvað fylttu fyrir afturljódin ?
			 
			
					
				Re: Til sölu LC 60 Boddy hlutir.
				Posted: 09.maí 2014, 20:26
				frá Baldur Pálsson
				Bjartur þ wrote:hvað fylttu fyrir afturljódin ?
Það eru öll verð listuð efst í auglýsingunni, en það er 5000 stykkið.
kv
Baldur
 
			
					
				Re: Til sölu LC 60 Boddy hlutir.
				Posted: 18.jún 2014, 13:40
				frá Bjartur þ
				eru hliðarrúðurnar heilar aftast ?
			 
			
					
				Re: Til sölu LC 60 Boddy hlutir.
				Posted: 18.jún 2014, 14:51
				frá Baldur Pálsson
				Bjartur þ wrote:eru hliðarrúðurnar heilar aftast ?
Nei því miður voru allar rúðurnar brottnar.
kv
Baldur
 
			
					
				Re: Til sölu LC 60 Boddy hlutir.
				Posted: 18.jún 2014, 23:45
				frá Bjartur þ
				veistu nokuð um svoleiðis ?
			 
			
					
				Re: Til sölu LC 60 Boddy hlutir.
				Posted: 04.sep 2014, 09:58
				frá Bjartur þ
				áttu ethvað af þessu til enþá ?
			 
			
					
				Re: Til sölu LC 60 Boddy hlutir.
				Posted: 04.sep 2014, 16:22
				frá Baldur Pálsson
				Bjartur þ wrote:áttu ethvað af þessu til enþá ?
Sæll ég á hurðarnar þær áttu að vera seldar en hef ekki fengið greiðslu fyrir þær ennþá (fyrstur kemur fyrstur fær).  Svo er boddy skelin til og húdd og stýrissnekkja.
kv
Baldur
 
			
					
				Re: Til sölu LC 60 Boddy hlutir.
				Posted: 04.sep 2014, 17:32
				frá biturk
				Hvernig væri samt að klara viðskuptin a grindinni sem þú lofaðir mér en hefur ekki svarað í síma eftir það?