Síða 1 af 1

Ts:9" 75w HID kastara hóp pöntun

Posted: 05.des 2013, 18:40
frá Þröstur S
þá er ég kominn með upplýsingar um ljósin og eru þetta þau ljós sem mér leist best á þó þau líti flest eins út í þessari útfærslu þá eru þau ekki öll þau sömu.
Þá er komið verð í þetta og þarf allavega 40-50 pantanir á par og staðfestingu , verðið er 37 þús kall fyrir parið og verða í boði bæði svört hús ,svört með rauðum hring ,spot eða flóð geisli, hlífðar hlífar framaná -glærar gular-bláar eða rauðar í boði og Aukahlífðar hlífar í hvaða lit sem er 2500 kr 2 stk. Þeir sem vilja vera með og staðfesta það Þurfa að senda mér póst á sporri@talnet.is og verður staðfestingargjald helmingur=18500 kr og verða ljósin til afhendingar seinnipart Janúar vonandi ef allt gengur eftir , til stendur að reyna að panta í lok þessarar viku,byrjun næstu seinasta lagi, ef þið hafið einhverjar spurningar , endilega sláið á þráðin GSM 6980700 eða sendið mér póst hér á Facebook . Kveðja Þröstur

upplýsingar

Rated output power: 75w +/-3w
Rated operating voltage:75w: 9v-16v,20~28v,9~31v=12v OG 24v
lens: Tempered Glass
Waterproof : IP Rate 68 .Can work in any condition
Gefin upp ca 6000-6300 Lumens
Anti-vibration: Competent for all vibrative Truck, off-road car and so on.
Working temperature: -40°c ~+ 105°c
Reflector: Die-Cast Aluminum/Stamped
Light Patten: FLood or spot beam
Clear-YELLOW -blue or red Polycarbonate Protective Lens Cover
Housing: High impact ABS
Hardware: Stainless steel 10MM BOLT
Bulb: H3/4300k,6000K,8000k/Xenon Bulb koma standard m 6000k
LIFE Time for HID bulb: over 3000 hours
Current Draw(ready state): 7.3A
Diameter of Lens: 9inch
Long life 3000hours life-10 times longer than halogen bulb
High brightness, energy saving and long life, be able to increase traffic safety.
All wiring included
style: two style for your chose SVÖRT EÐA SVÖRT M/RUÐUM HRING
1:German advanced elements
2:ceramics lampstand , Flest önnur plast standur
3:excellent heat removal system
innbyggður startari f/xenon perur í ljósi
Allir vírar innifaldir, eitt sett m/Rofa fyrir hver 2 ljós , plug and play

Myndir á meðfylgjandi link

http://www.f4x4.is/spjallbord/umraeda/t ... op-pontun/

Re: Ts:9" 75w HID kastara hóp pöntun

Posted: 05.des 2013, 22:49
frá dazy crazy
Trufla þessi ekki útvörp og talstöðvar, Ég er búinn að panta talsvert af ódýrum xenon ljósum og þau eru jafn misjöfn og þau eru mörg. Oft er ekki nógu og mikill skjöldur í spennahúsinu til að skerma af bylgjurnar. Ég held nú reyndar að Xenon sé að víkja fyrir LED enda svakaleg þróun í Led ljósunum.

Re: Ts:9" 75w HID kastara hóp pöntun

Posted: 06.des 2013, 01:32
frá villi58
dazy crazy wrote:Trufla þessi ekki útvörp og talstöðvar, Ég er búinn að panta talsvert af ódýrum xenon ljósum og þau eru jafn misjöfn og þau eru mörg. Oft er ekki nógu og mikill skjöldur í spennahúsinu til að skerma af bylgjurnar. Ég held nú reyndar að Xenon sé að víkja fyrir LED enda svakaleg þróun í Led ljósunum.

Það hefur ekkert borið á truflunum hjá mér og sennilega bara betra þegar spennarnir eru innbyggðir í ljósin.
Led ljós eru á hraðri leið að ná xenon en ógeðslega dýrar perur t.d. H 4. tveggja geisla kanski helmingi lægra ef maður pantar á Ebay. Vinnuljós er hægt að fá led í ýmsum stærðum og lögun hjá Hlífari sem hefur verið að auglýsa hér en ekki eru gæðin alltaf mikil en samt á svona þokkalegu verði. Svo er mjög mikið að gerast í framleiðslu á Led alltaf að sjá nýjar gerðir og verða jafnframt öflugri og vandaðri.

Re: Ts:9" 75w HID kastara hóp pöntun

Posted: 09.des 2013, 00:29
frá Þröstur S
einn sem var með okkur á fjöllum fyrir stuttu var með svona spot ljós og hvartaði ekkert undan þeim allavega og alveg svakaleg birta sem þau gáfu :)

Re: Ts:9" 75w HID kastara hóp pöntun

Posted: 09.des 2013, 01:29
frá Þröstur S
Pöntun verður lögð inn um miðja þessa viku , um að gera að næla sér í Öflug ljós á betra verði