Síða 1 af 1
SELDIR - LC80 samsláttarpúðar
Posted: 01.des 2013, 01:46
frá Kiddi
SELDIR
Re: LC80 samsláttarpúðar
Posted: 01.des 2013, 10:12
frá Gudnyjon
Fram eða aftur púðar ?
Re: LC80 samsláttarpúðar
Posted: 10.des 2013, 02:39
frá Kiddi
Þetta eru aftur púðar
Svona upp á framtíðina að gera þá hefði ég kannnnski svarað fyrr ef það hefði verið hringt eða sent skilaboð!
Ha hmmm nema þú hafir verið sá sem hringdi í mig um daginn.
Re: LC80 samsláttarpúðar
Posted: 10.des 2013, 10:27
frá Gunnar
lýtur þetta svipað út og þessir benspúðar, og eiga þessir að vera mikið betri?
Re: LC80 samsláttarpúðar
Posted: 12.des 2013, 01:15
frá Kiddi
Já þessir líta svipað út, en eru bæði sverari um sig og hærri. Þjappast mest um 90 mm samkvæmt áreiðanlegri heimild (prófað í pressu). Þessir púðar eru mjúkir viðkomu á meðan íslenska-benz-eftirlíkingar-draslið eins og ég kýs að kalla það er grjóthart. Þessi munur finnst alveg rækilega.
Ég er að taka þetta úr af því að ég er kominn með coilover og þá eru þessir púðar farnir að þvælast svolítið fyrir.
Re: SELDIR - LC80 samsláttarpúðar
Posted: 13.aug 2014, 11:40
frá Krilid

- 20140812_164120364_iOS.jpg (143.88 KiB) Viewed 1579 times
Hver er að selja benz púðana.
Ég er að reyna að finna út hvaða púða ég hef sett að framan í gamla Landcruiser 80 bílinn minn, Krílið. Þeir eru svipaðir að lengt en töluvert sverari en original frampúðarnir í Landcruiser 80. Bara mann alls ekki hvar ég fékk þetta f. ca. 10 árum. Einhverjar hugmyndir. Ætti að vera mynd hérna f. ofan. Ef einhver kannast við þessa púða endilega láta mig vita.