Sælir félagar
Mig vantar sárlega eitthvað inniljós í Hiluxinn, eitthvað sem lýsir vel upp bílinn og myndi koma snyrtilega út í stað orginalsins
Hvað mælið þið með?
kv Tolli
Inniljós
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Inniljós
Ég er að spá í að panta mér svona, kannski fleiri en eitt þar sem þetta kostar ekki neitt.
Hugsað til að skipta út orginalinum, með "on, off, og door hnapp"
http://dx.com/p/18-led-interior-car-roo ... -12v-41398
Hugsað til að skipta út orginalinum, með "on, off, og door hnapp"
http://dx.com/p/18-led-interior-car-roo ... -12v-41398
Re: Inniljós
ok, var sjálfur að spá í þessu http://www.ebay.com/itm/42LED-DC-12V-Wh ... 3a80daaad9
-
- Innlegg: 176
- Skráður: 17.des 2012, 23:29
- Fullt nafn: Þórjón P. Pétursson
- Bíltegund: Patrol Y61
Re: Inniljós
Tollinn wrote:ok, var sjálfur að spá í þessu http://www.ebay.com/itm/42LED-DC-12V-Wh ... 3a80daaad9
Sæll, varð nú bara að smella á þig smá pósti. ,,,, EKKI panta þetta ljós ! ég pantaði svona nokkur og náði ekki einu sinni að sannfæra tengdó um að setja þetta við gólfið í fellihýsinu hehe ( hvað þá að þetta rataði í jeppann þangað sem ætlunin var að þetta ætti að fara. þetta er alveg svakalegt kínarusl :) Svo mikið að þér er velkomið að fá það síðasta gefins frá mér ;) ódýrara verður það ekki LOL.
Ég endaði reyndar með led lengju frá Aukaraf og er alsæll ( eins og "kveikt á degi" þegar maðu smellir því á)
-
- Innlegg: 118
- Skráður: 19.aug 2011, 20:42
- Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
- Bíltegund: Toyota Hilux
Re: Inniljós
Hvað með að prófa setja svona inní orginal ljósið ?
http://www.ebay.com/itm/2x-Xenon-White- ... e7&vxp=mtr
http://www.ebay.com/itm/2x-Xenon-White- ... e7&vxp=mtr
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015
Re: Inniljós
thorjon wrote:Tollinn wrote:ok, var sjálfur að spá í þessu http://www.ebay.com/itm/42LED-DC-12V-Wh ... 3a80daaad9
Sæll, varð nú bara að smella á þig smá pósti. ,,,, EKKI panta þetta ljós ! ég pantaði svona nokkur og náði ekki einu sinni að sannfæra tengdó um að setja þetta við gólfið í fellihýsinu hehe ( hvað þá að þetta rataði í jeppann þangað sem ætlunin var að þetta ætti að fara. þetta er alveg svakalegt kínarusl :) Svo mikið að þér er velkomið að fá það síðasta gefins frá mér ;) ódýrara verður það ekki LOL.
Ég endaði reyndar með led lengju frá Aukaraf og er alsæll ( eins og "kveikt á degi" þegar maðu smellir því á)
Takk fyrir þessa viðvörun, það er oft algjört lottó að versla á ebay
kv Tolli
Re: Inniljós
halli7 wrote:Hvað með að prófa setja svona inní orginal ljósið ?
http://www.ebay.com/itm/2x-Xenon-White- ... e7&vxp=mtr
Hefurðu prófað þetta, það er auðvitað ákveðinn kostur að halda í orginalinn en bæta ljósmagnið
kv Tolli
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Inniljós
Notaði eitthvað kerruljós 10x10 Led tók orginal glerið af og límdi það nýja upp og nota orginal rofann, fæst í ET og Straumrás. Vísu fjandi dýrt.
-
- Innlegg: 118
- Skráður: 19.aug 2011, 20:42
- Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
- Bíltegund: Toyota Hilux
Re: Inniljós
Tollinn wrote:halli7 wrote:Hvað með að prófa setja svona inní orginal ljósið ?
http://www.ebay.com/itm/2x-Xenon-White- ... e7&vxp=mtr
Hefurðu prófað þetta, það er auðvitað ákveðinn kostur að halda í orginalinn en bæta ljósmagnið
kv Tolli
Nei hef ekki prófað þetta, rakst bara á þetta á ebay um daginn og fannst þetta sniðugt.
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015
-
- Innlegg: 228
- Skráður: 11.nóv 2010, 09:04
- Fullt nafn: Stefán Þór Sigfússon
- Bíltegund: Defender 130
Re: Inniljós
Tollinn wrote:halli7 wrote:Hvað með að prófa setja svona inní orginal ljósið ?
http://www.ebay.com/itm/2x-Xenon-White- ... e7&vxp=mtr
Hefurðu prófað þetta, það er auðvitað ákveðinn kostur að halda í orginalinn en bæta ljósmagnið
kv Tolli
Ég setti svona ljós í Defenderinn minn og það var svakalega birta af þessu. Mæli með þessu.
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur