Síða 1 af 1

Vantar allt í 351w

Posted: 14.okt 2010, 15:25
frá ExIce
Mig vantar slátur í 351w. Raunar allt nema blokk, hedd og sveifarás. Frá lofhreinsara niður í olíupönnu. Er með ´69 blokk ef það skiptir einhverju. Líka til í úrbrædda/ónýta/ódýra vél sem ég get hirt utan af og innan úr.
Þetta má auðvitað ekki kosta mikið, kreppuverð +afsláttur :-)

Kv,
Valdi
7712345