Síða 1 af 1
Hvar eru til flott vinnuljós sem minst og lýsa vel
Posted: 20.nóv 2013, 12:00
frá GFOTH
Hvar eru til flott vinnuljós sem minst og lýsa vel
nema eithver sem er að selja hér
þá vantar mig 6 stk
Re: Hvar eru til flott vinnuljós sem minst og lýsa vel
Posted: 20.nóv 2013, 14:04
frá ivar
Mig vantar líka 2-4stk.
Er ekki eh búinn að panta slatta af eBay og er með reynslu?
Re: Hvar eru til flott vinnuljós sem minst og lýsa vel
Posted: 20.nóv 2013, 20:50
frá Dreki
Sælir
Ég er með svona á raminum hjá mér og er það þvílíkur munur núna eftir fór að skyggja
og þau eru mjög lítill og nett
http://www.ebay.com/itm/8m-2-PCS-2-10W- ... 5d3e85c1a1eins og með flest á ebay þá því fleiri sem er pantað þá ódýrara
kv.Smári
Re: Hvar eru til flott vinnuljós sem minst og lýsa vel
Posted: 20.nóv 2013, 20:52
frá Svopni
Ég var með svona ljós og mæli hiklaust með þeim. Skal reyna að finna mynd.
Re: Hvar eru til flott vinnuljós sem minst og lýsa vel
Posted: 20.nóv 2013, 20:54
frá GFOTH
Re: Hvar eru til flott vinnuljós sem minst og lýsa vel
Posted: 20.nóv 2013, 20:59
frá Svopni
Var með þessi 10w led á hliðunum og svo 35w venjuleg afturvísandi. 10w led jarðaði hitt.
Re: Hvar eru til flott vinnuljós sem minst og lýsa vel
Posted: 22.nóv 2013, 07:09
frá dorijons90
góðan daginn eru menn eitthvaða að tala sig saman um að leggja saman i svona ljos og ef svo er þa er eg til i að taka þátt og fa 6 ljós minstakosti :)
Re: Hvar eru til flott vinnuljós sem minst og lýsa vel
Posted: 22.nóv 2013, 12:26
frá Stebbi
Þessi hérna á alltaf til eitthvað af LED vinnuljósum á fínan pening.
Re: Hvar eru til flott vinnuljós sem minst og lýsa vel
Posted: 22.nóv 2013, 12:53
frá GFOTH
hef verið að skoða ebay svolítið líst nokkuð vel á þessi
http://www.ebay.com/itm/12V-24V-Flood-b ... 23&vxp=mtr
Re: Hvar eru til flott vinnuljós sem minst og lýsa vel
Posted: 22.nóv 2013, 13:01
frá villi58
Þessi eru örugglega fín, nett og þrusu birta.