Til sölu Dana 60 afturhásing undan Econoline. Verð 50.000. Á einnig til ýmsa vara og aukahluti:
Hliðarhurðir án glugga í 93 eða nýrra boddý
Hliðarglugga orginal og enn í umbúðum 1 stk
Löng stigbretti
olíutanka
C6 skiptingu og NP208 millikassa. Einnig millistykki milli sjálfskiptingar og millikassa
Drifsköft
7.3 díesel með öllu á
Fyrir eldra boddý
Toppgrind (skrautgrind)
Stigi á afturhurð
Uppl. í síma 8984866 eða í skilaboðum