Síða 1 af 1

[TS] Riffilsjónauki

Posted: 15.okt 2013, 09:34
frá Óskar - Einfari
Ég veit að þetta er ekki jeppatengt en mig langaði samt að henda þessu hérna inn í eitt skipti :)

Flottur veiðisjónauki með ljós. Meopta Artemis 2100 7x50. Sjónaukinn er í góðu lagið en húsið er orðið aðeins snjáð. Verðhugmynd 60.000,- Sniðugt fyrir þá sem vilja ná sér í flottan sjónauka með ljósi fyrir næturveiðina.

Óskar Andri
oae@simnet.is
895-9029

Image

Image

Image