Síða 1 af 1

ÓE: D60 loftlás og lowgear

Posted: 15.okt 2013, 09:19
frá ivar
Vantar eins og hausinn segir loftlás í Dana 60 sem er undir F350 2005. Hásingin er reverse með 5:13 hlutfalli.
Í sama bíl gæti ég hugsað mér low-gear og þá vil ég gír sem er 1:2 eða þar um kring.
NP203/NP205 eh í þeim dúr gæti vel verið málið. Helst með því sem þarf til að koma þessu í driflínu á F350 (5r110W skipting)

Ívar
663-4383
ivarol (hjá) or.is