Síða 1 af 1

Góður grunnur að Willys verkefni, CJ5 Grind og Dana44

Posted: 29.sep 2013, 14:42
frá StefánDal
Er með grind undan Jeep CJ5 '63. Þetta er skúffugrind lengd um 15 cm.
Það er í henni ónýt 258 AMC 6cyl lína. Kannski hægt að nota af henni flækjurnar.
Undir grindinni eru Dana 44 hásingar undan Scout. Er ekki viss um hlutföll og læsingar. Svakalegar Rancho fjaðrir.

Þetta er góður grunnur ef menn ætla að smíða sér Willys. Þó að grindin sé lengd þá passar CJ5 skúffa beint á hana.

Verð: 100.000 kall ?? Eða 50 fyrir hásingarnar og 50 fyrir grindina?

Veit ekkert hvernig ég á verðleggja þetta. Gerið mér bara tilboð. Vantar ekkert í skiftum nema þá kannski 33" - 35" dekk.

ps. Engin skráning og grindin er í Búðardal.

Stefán Dal 6900628