Óska eftir fjaðrafóðringum í Bronco '66 - '77


Höfundur þráðar
66 Bronco
Innlegg: 166
Skráður: 10.feb 2010, 21:12
Fullt nafn: Hjörleifur Helgi Stefánsson

Óska eftir fjaðrafóðringum í Bronco '66 - '77

Postfrá 66 Bronco » 10.feb 2010, 21:14

Óska eftir fjaðrafóðringum í Bronco '66 - '77

Hjörleifur

8987504 - 4371775




steindór
Innlegg: 98
Skráður: 07.feb 2010, 13:22
Fullt nafn: Steindór T. Halldórsson

Re: Óska eftir fjaðrafóðringum í Bronco '66 - '77

Postfrá steindór » 14.feb 2010, 13:52

Hvaða mál eru á þessum fóðringum? Utanmál og boltastærð. Á ónotaðar fóðringar úr öðrum bíl, kannske passa þær. Kv. Steindór

User avatar

bronco 66
Innlegg: 7
Skráður: 01.feb 2010, 23:20
Fullt nafn: Óli Axel Óskarsson
Staðsetning: Skagaströnd

Re: Óska eftir fjaðrafóðringum í Bronco '66 - '77

Postfrá bronco 66 » 14.feb 2010, 14:25

Sæll félagi ég er sjálfur með einn gamlan Bronco árgerð 1966 og það hefur virkað best fyrir mig að versla varahluti á ebay. Gerði upp vélina (302) í vetur og verslaði megnið af dótinu (stimpla, knastás, kveikju og fleira) á ebay og það kom mjög vel út.

Svo er hérna Fullt af vara og aukahlutum: http://broncograveyard.com/ Hef ekki prófað að versla þar ennþá. sennilega best að gera það í gegnum Shopusa.

vona að þetta hjálpi

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Óska eftir fjaðrafóðringum í Bronco '66 - '77

Postfrá jeepson » 14.feb 2010, 15:17

Svo geturu talað við þá hjá IB á selfossi. þeir panta þetta fyrir þig á góðu verði. ég er búinn að versla mikið hjá þeim og hef sparað mér helling af peningum svona miðað við marga aðra. T.d keypti ég handbresmuborðana í hemi raminn sem að ég átti hjá ib. H.jónson vildi tæpar 11þús fyrir borðana, og mér fanst það vera frekar dýrt. þannig að ég pantaði þetta hjá ib og fékk borðana, plús pakkdósir í afturhásinguna á rangernum hans pabba og eitthvað meira fyrir 500 minna en ég hefði þurft að borga fyrir borðana hjá H.jónson. Ég mæli klárlega með ib
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Höfundur þráðar
66 Bronco
Innlegg: 166
Skráður: 10.feb 2010, 21:12
Fullt nafn: Hjörleifur Helgi Stefánsson

Re: Óska eftir fjaðrafóðringum í Bronco '66 - '77

Postfrá 66 Bronco » 14.feb 2010, 18:58

Daginn.

Hef verslað mikið við ofantalda og þekki þá vel og fleiri til.

Vantaði þetta með hraði, það var nú heila málið en er búinn að panta hjá Jeff.

Það er ástæðulaust að versla hjá Jeff (Broncograveyard) gegnum Shop usa, hann er stálheiðarlegur. Ég hef verslað við hann sl 5 ár.

Kveðja, Hjörleifur.


Til baka á “Vara og aukahlutir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Majestic-12 [Bot] og 47 gestir