Síða 1 af 1
					
				Trooper varahlutir -Verðlisti-
				Posted: 23.aug 2013, 16:56
				frá hobo
				Er kominn með gott magn af varahlutum í Trooper.
Vélavarahlutir - hafa samband
Intercooler - 10.000
Gírkassi - 25.000
Millikassi - 25.000
Vélalúm - 10.000
Startari - 15.000
Vatnskassi - 15.000
Afturöxlar með bremsudisk - 15.000 stk
Afturgormar - 5.000 parið
Hjólnöf að framan með bremsudisk - 20.000 stk
Vindustangir - 10.000 stk
Spyrnur framan - 5.000 stk
Drifskaft aftan - 10.000 stk
Drifskaft framan 10.000 stk
Sviss/stýrislás, með lykli- 10.000
Ljósa og rúðuþurrku rofar - 5.000
Rúðuþurrkumótorar - 5.000 stk
Miðstöðvarmótor - 10.000
Miðstöðvarelement - 10.000
Mælaborð - 10.000
Og bara svona til að vera með mynd..

8626087
eða ES
 
			
					
				Re: Trooper varahlutir
				Posted: 30.aug 2013, 20:01
				frá hobo
				Sláturtíðin er að hefjast, byrja að rífa varahlutabílinn á morgun.
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir
				Posted: 30.aug 2013, 22:28
				frá kríli
				Sæll áttu til takkana í mælaborðið og ef til vill gluggahlífar ?
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir
				Posted: 30.aug 2013, 22:33
				frá hobo
				Þú átt einkaskilaboð (ES)
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir
				Posted: 10.sep 2013, 21:15
				frá hobo
				Húdd, 5 þús
húddskóp, 5 þús
Ljósgrænt á litinn
Ef þetta fer ekki fljótlega verður þessu hent.
Búið að henda!
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir
				Posted: 11.sep 2013, 22:17
				frá nonnikra
				Áttu gorma og dempara ?
nonnikra@gmail.com 
			
					
				Re: Trooper varahlutir
				Posted: 12.sep 2013, 07:03
				frá hobo
				Þú átt póst.
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir
				Posted: 14.sep 2013, 20:57
				frá hobo
				Hurðar, afturhleri, húdd, framstólar og afturbekkur.
Þetta fer á 5000 kall stykkið ef þetta fer fljótlega. Annars fer þetta í Hringrás.
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir
				Posted: 14.sep 2013, 20:59
				frá kríli
				Sæll Hörður, áttu nokkuð mótorinn, var að drekkja mínum í dag
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir
				Posted: 17.sep 2013, 20:13
				frá hobo
				Ég er búinn að parta mótorinn. Blokkina á ég þó til heila með innvolsinu. Svo er heddið á óvissustigi hvort það sé heilt.
Sendu mér ES ef þú hefur frekari áhuga eða hringdu í s: 8626087
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir
				Posted: 19.sep 2013, 01:25
				frá oskargj
				sæll
áttu altenator og ef hvað kostar.
kv óskar
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir
				Posted: 27.sep 2013, 18:34
				frá hobo
				Því miður hann er seldur.
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir
				Posted: 13.okt 2013, 12:09
				frá hobo
				Verðlisti í fyrsta pósti !!!!!
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir -Verðlisti-
				Posted: 10.nóv 2013, 14:54
				frá hobo
				Búið að henda öllum boddíhlutum.
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir -Verðlisti-
				Posted: 10.nóv 2013, 19:20
				frá Heiðar Brodda
				sæll áttu mynd af intercooler kv Heiðar Brodda
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir -Verðlisti-
				Posted: 10.nóv 2013, 19:25
				frá hobo
				Þessi er reyndar úr mínum bíl. 
Séð neðan á hann.

 
			
					
				Re: Trooper varahlutir -Verðlisti-
				Posted: 12.nóv 2013, 23:05
				frá solider
				var þetta af breyttum bíl?
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir -Verðlisti-
				Posted: 07.des 2013, 22:40
				frá hobo
				Óbreyttur bíll
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir -Verðlisti-
				Posted: 12.des 2013, 18:05
				frá hobo
				Koma svo, styrkja kallinn. 
Vantar nýja sokka fyrir jólin.
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir -Verðlisti-
				Posted: 09.feb 2014, 15:18
				frá hobo
				Væri til í að losna við gírkassa og millikassa.
Dónatilboð vel þegin.
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir -Verðlisti-
				Posted: 09.feb 2014, 15:51
				frá Árni Braga
				sæll ertu búin að selja húddskóp, 5 þús
ef ekk þá tek ég það.
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir -Verðlisti-
				Posted: 09.feb 2014, 15:53
				frá hobo
				Sorry kall, henti því óvart með húddinu fyrir nokkru síðan..
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir -Verðlisti-
				Posted: 03.mar 2014, 22:06
				frá hobo
				Sá sem kaupir fyrir 5000 kall eða meira, fær FRÍTT, já FRÍTT ryðfrítt spjald fyrir rofa í miðjustokkinn!!
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir -Verðlisti-
				Posted: 24.mar 2014, 12:17
				frá hobo
				Á til tvo millikassa sem fást á verði eins, 25.000,-
Er ekki hægt að búa til LoLo úr þeim...?
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir -Verðlisti-
				Posted: 20.sep 2014, 14:58
				frá mhh
				Áttu miðstöðvarelement. Boggi s:8965864
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir -Verðlisti-
				Posted: 20.sep 2014, 17:31
				frá hobo
				Já, 10.000 kall
S: 8626087
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir -Verðlisti-
				Posted: 15.aug 2015, 20:06
				frá hobo
				Þessir varahlutir eru nú staðsettir í Eyjafirði.
S 8626087
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir -Verðlisti-
				Posted: 27.sep 2015, 20:26
				frá oskargj
				öxull vinstrameginn aftan?
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir -Verðlisti-
				Posted: 27.sep 2015, 21:55
				frá hobo
				Já hann er til.
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir -Verðlisti-
				Posted: 17.okt 2015, 17:35
				frá Gunni93
				Áttu til svona ryðfrítt spjald ?
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir -Verðlisti-
				Posted: 17.okt 2015, 17:56
				frá hobo
				Já á til eitthvað, einnig með festingu á bakvið.
Vil 5000 kall fyrir stk.
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir -Verðlisti-
				Posted: 18.okt 2015, 11:38
				frá gillih
				Áttu framöxlana 8973870
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir -Verðlisti-
				Posted: 18.okt 2015, 15:09
				frá hobo
				Já en þeir eru ekki til sölu.
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir -Verðlisti-
				Posted: 18.okt 2015, 16:05
				frá Helenaosk77
				Áttu olíupönnuna ?
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir -Verðlisti-
				Posted: 18.okt 2015, 16:35
				frá hobo
				Jamm 7000 kall.
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir -Verðlisti-
				Posted: 20.okt 2015, 14:17
				frá szuwar
				Er þú með leður sæti ?
			 
			
					
				Re: Trooper varahlutir -Verðlisti-
				Posted: 20.okt 2015, 18:51
				frá hobo
				Nei engin sæti.