Síða 1 af 1

Er að Leita að Grand Cherokee til niðurrifs

Posted: 19.aug 2013, 15:14
frá gambri4x4
Er að Leita að Grand Cherokee til niðurrifs,,,,,svona sirka 1995 model,,,,,má vera ryðgaður ef gott ef kram er í goðulagi,,,má alveg vera 8 cylendra bíll

Víðir L
S:8660903

Re: Er að Leita að Grand Cherokee til niðurrifs

Posted: 19.aug 2013, 18:39
frá atlifr
Er að fara rífa kram úr 4,0 L bílnum, vél, skipting, millikassi og hásingar ef það er e-ð sem þú hefur áhuga á. Ætla nýta bílinn sjálfan.

kv.
Atli
824-2854

Re: Er að Leita að Grand Cherokee til niðurrifs

Posted: 19.aug 2013, 22:23
frá gambri4x4
hva viltu fá fyrir hásingarnar???

Re: Er að Leita að Grand Cherokee til niðurrifs

Posted: 20.aug 2013, 11:26
frá atlifr
Ég sendi þér skilaboð.

Re: Er að Leita að Grand Cherokee til niðurrifs

Posted: 25.aug 2013, 22:38
frá magnum62
Sæll Víðir. Er með ´93 bíl sem er líklega það sem þú ert að leita eftir. Þetta er 4.0 l lína, ek 230.þ.km., sjálfskiptur, quatratrack, 4wd Hi - N - 4wd lo, dana 30 og 35 hasingar, limited útgáfa með leðri. Hann er líka að verða talsvert ryðgaður hjá afturhjólum. Ég með þennan bíl á um 100.000 Nýr vatnskassi upp á 38.000 Er að nota hann og á hann að fara í skoðun í okt. næstkomandi. sendu mér skilaboð ef þú hefur áhuga. Kv. MG

Re: Er að Leita að Grand Cherokee til niðurrifs

Posted: 30.aug 2013, 06:52
frá atlifr
Sæll

Er hættur við að rífa er að selja bílinn í heilu.

viewtopic.php?f=29&t=19739