Síða 1 af 1
Vantar hurðarlæsingu í Grand Cherokee 93- 98
Posted: 06.aug 2013, 20:31
frá lettur
Vantar hurðarlæsinguna í hægri framhurð. Ég er að tala um stykkið sem er inni í hurðinni. Ekki handföngin innan eða utaná. Ætti að passa úr 93 - 98 árgerðum. Er ekki einhver sem lumar á svona eða veit um bíl í rifum.
Kv. Jói 864-1235
Re: Vantar hurðarlæsingu í Grand Cherokee 93- 98
Posted: 07.aug 2013, 12:03
frá atlifr
Sæll
Ég kíkti í Vöku í Júní og þá voru 2 97/98 bílar þar í niðurrifi
Re: Vantar hurðarlæsingu í Grand Cherokee 93- 98
Posted: 07.aug 2013, 16:58
frá AgnarBen
Ég var í Vöku fyrir 3 vikum síðan og þá voru tveir ZJ Grand þar í portinu sem menn geta hirt sjálfir úr.
Re: Vantar hurðarlæsingu í Grand Cherokee 93- 98
Posted: 08.aug 2013, 09:04
frá lettur
Önnur læsing komin í og allt í fína lagi.