Síða 1 af 1

ÓE XJ dóti, eða bíl í parta

Posted: 07.des 2013, 16:00
frá MaggiV
Sælir ,

var aðspá í hvort einhver væri að rífa cherokee xj , ef svo er vantar mig ýmislegt eða þá bara kaupa bilaðann til niðurrifs. Svo ef einhver ætti 33" dekk eða felgur , eða bara dekk á felgum :).

kv magnús

Re: ÓE XJ dóti, eða bíl í parta

Posted: 07.des 2013, 19:01
frá omar firebird
Villtu hásingu að framan. ?? er að taka til í skúrnum svo hún fæst fyrir lítið....

Síminn hjá mér er 8479650