Síða 1 af 1

Driflæsing í Toyota Hilux

Posted: 01.aug 2013, 20:49
frá alliet
Góða kvöldið,

Mig vantar driflæsingu í Toyota Hilux, um er að ræða 2004 módelið af bíl

Með von um svör

Kv, Aðalsteinn

Re: Driflæsing í Toyota Hilux

Posted: 01.aug 2013, 23:51
frá ellisnorra
Sæll.
Ég á gamlan köggul fyrir rafmagnslæsingu. Rafmagnsdótið er ónýtt og komið í tunnuna en hérna skamt frá okkur er ágætur rennismiður sem á tilbúið loftjúnit til að stýra þessu á litlar 22þúsund krónur + vsk að mig minnir.
Þá vantar þig væntanlega litla loftdælu fyrir þetta, sem ég á líka handa þér af ARB gerð ásamt rafmagnslúmmi.
Við gætum líka hist útá hlaði og rætt málin þegar þú kemur heim :)
Kv. Nágranni þinn :)

PS. ég er næstumþví alveg viss um að gamli venjulegi 8" köggullinn passi í hjá þér, kannski að góðir menn hér á spjallinu kunnugir þessu leiðrétti mig eða rengi.