Óska eftir Skynjara í olíuþristings mæli


Höfundur þráðar
Victor
Innlegg: 91
Skráður: 20.sep 2010, 10:46
Fullt nafn: Victor Logi Einarsson
Bíltegund: Range Rover Classic
Staðsetning: Suðvesturlandshlutinn

Óska eftir Skynjara í olíuþristings mæli

Postfrá Victor » 05.júl 2013, 15:25

óska eftir Rafmagns skynjara í VDO Smurþristings mæli. þessi sem skrúfast í blokkina

sendið mér skilaboð


Range Rover Classic 1982 38" tdi300


Raggi B.
Innlegg: 83
Skráður: 05.sep 2010, 20:48
Fullt nafn: Ragnar Ingi Bjarnason

Re: Óska eftir Skynjara í olíuþristings mæli

Postfrá Raggi B. » 06.júl 2013, 23:16

Hvaða gengjur eru á blokkinni hjá þér og hvaða ohm er mælirinn fyrir ?
LC 120, 2004


Höfundur þráðar
Victor
Innlegg: 91
Skráður: 20.sep 2010, 10:46
Fullt nafn: Victor Logi Einarsson
Bíltegund: Range Rover Classic
Staðsetning: Suðvesturlandshlutinn

Re: Óska eftir Skynjara í olíuþristings mæli

Postfrá Victor » 06.júl 2013, 23:59

Veit ekki um hvernig gengjur er í blokkinni, en er ekki bara hægt að kaupa fittings þegar þar að kemur,
það er ekki tekið fram hvaða ohm eru í þessum mæli,
Þetta er bara þessi venjulegi VDO smurmælir 0-10 bar
Range Rover Classic 1982 38" tdi300

User avatar

Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Óska eftir Skynjara í olíuþristings mæli

Postfrá Fetzer » 07.júl 2013, 00:42

ekki dyrt að kaupa smurpunginn bara t.d í landvélum sem virkar með vdo og öllum mælum,
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"


Raggi B.
Innlegg: 83
Skráður: 05.sep 2010, 20:48
Fullt nafn: Ragnar Ingi Bjarnason

Re: Óska eftir Skynjara í olíuþristings mæli

Postfrá Raggi B. » 07.júl 2013, 21:27

Já ok, ég á með "3/8 gengjum og er 10-180ohm en hann er gefinn fyrir 0-5.5bar eða 0-80psi svo það virkar ekki.

En meiningin með hvaða gengjur þú ert með er að ef þú ert kominn með aukafittingsdót þá er pungurinn kominn lengra frá blokkinni til að skapa meiri víbring þegar koma högg, ef þú skilur hvað ég er að meina.
LC 120, 2004


Höfundur þráðar
Victor
Innlegg: 91
Skráður: 20.sep 2010, 10:46
Fullt nafn: Victor Logi Einarsson
Bíltegund: Range Rover Classic
Staðsetning: Suðvesturlandshlutinn

Re: Óska eftir Skynjara í olíuþristings mæli

Postfrá Victor » 08.júl 2013, 12:17

já ég þarf þá að leggjast í ransóknir á gengjunum í þessari blokk, ætla að tala við landvélar, sjáum hvað þeir seigja

takk sammt raggi =)
Range Rover Classic 1982 38" tdi300


Til baka á “Vara og aukahlutir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 17 gestir