Síða 1 af 1

Land Cruiser 70 hásingar 4:88

Posted: 03.júl 2013, 19:05
frá Fetzer
Sælir spjallverjar,

er með hásingar undan 70 krúser, revers að framan , venjulegt að aftan

hlutföll 4:88 , diskalás að aftan,

fór í afturbremsurnar (skálarnar) , dælur og allt nytt. í fyrra

Hlutfallið í afturhásinguni er brotið!! var vanstillt í druslur, en flott að framan

tók afturhásinguna i sundur og hun er sandblásin nánast öll,

flottar hásingar,


þær fást á 30 þúsund verðlausar íslenskar krónur!


Aron 862-4103