Síða 1 af 1

Man einhver eftir?

Posted: 23.jún 2013, 20:03
frá sukkaturbo
Sælir félagar fyrir einhverjum mánuðum síðan sá ég auglýstan einhversstaðar Dana 300 millikassa og var búið að mixa á hann handbremsu.Mér gengur ekkert að finna þessa auglýsingu. Mig vantar svona kassa í Unimog Cruserinn helst vinstri kassa kveðja Guðni á Sigló mail gudnisv@simnet.is