Síða 1 af 1

ÓE Sætum í Dodge RAM 2500 1997

Posted: 21.jún 2013, 21:37
frá 450-ingvar
Óska eftir sætum í Dodge Ram 2500 árg 1997. Passar eflaust úr fleiri modelum svo lengi sem það er sama body-ið.
Hafið samband við mig í einkaskilaboðum eða
ingvarjohanns@hotmail.com
eða skiljið eftir Simanumer eða netfang hér fyrir neðan
Kv. Ingvar

Re: ÓE Sætum í Dodge RAM 2500 1997

Posted: 28.jún 2013, 00:05
frá 450-ingvar
á enginn svona ?? Hlýtur að vera einhver að rífa svona Ram og er að selja úr honum... Allir patrolar að verða komnir með Cummins.. hehe

Re: ÓE Sætum í Dodge RAM 2500 1997

Posted: 06.júl 2013, 21:41
frá 450-ingvar
Vantar enþá sæti... ef einhver á eða veit um eitthvað.