Síða 1 af 1
Vantar Jimny stífur
Posted: 01.sep 2010, 21:39
frá gislisveri
Vantar stífurnar fyrir Jimny afturhásingu.
s.615-4269
Re: Vantar Jimny stífur
Posted: 01.sep 2010, 22:55
frá ellisnorra
Veit svosem ekki alveg hvað þú ert að meina, en ég á til 70 krúser afturstífur, sama kerfi og að framan á mörgum, heill radíusarmur (patrol, lc70 og 80, rr ofl)
Færð allan grindarafturpartinn (vasar og allt dótið) á klink
Re: Vantar Jimny stífur
Posted: 01.sep 2010, 23:02
frá gislisveri
Veistu hvað þær eru langar?
Mátt líka senda mér verðið í ES ef þú vilt vera svo vænn.
kv,
Gísli
Re: Vantar Jimny stífur
Posted: 02.sep 2010, 11:14
frá nobrks
Mig minnir að þær séu c.a.80cm miðja hásingu í festipunkt í grind
Re: Vantar Jimny stífur
Posted: 02.sep 2010, 16:26
frá gislisveri
Hljómar líklegt, Jimny afturstífurnar eru 75cm.
Annars lítur út fyrir að stífurnar verði nýsmíði. Miklu skemmtilegra svoleiðis.