Síða 1 af 1
TS. LandCruiser FJ40 Hásingar
Posted: 06.maí 2013, 12:01
frá arnargunn
Er með FJ40 hásingar með 9,5"drifi, 4:10 hlutföllum, ólæstar (allveg orginal hásingar)
Ath. Það vantar bremsudælurnar að framan og eina bremsuskál að aftan...allt annað fylgir með.
Verð: Tilboð/Fást á samgjörnu verði
Þengill s: 6918063
Re: TS. LandCruiser FJ40 Hásingar
Posted: 10.jún 2013, 16:41
frá arnargunn
upp með þessar ! 40þ. !
Re: TS. LandCruiser FJ40 Hásingar
Posted: 17.jún 2013, 17:00
frá Þengillj
upp
Re: TS. LandCruiser FJ40 Hásingar
Posted: 22.aug 2013, 10:45
frá arnargunn
upp með þessar, fara fyrir 30þ. !!
Re: TS. LandCruiser FJ40 Hásingar
Posted: 22.aug 2013, 12:03
frá biturk
Hvernig er að fá hlutföll og varahluti í þetta? Hvað vigta hásingarnar og hvaða árgerð er þetta?
Hvar á landinu er þetta og myndu svona hásingar þola afl og tog af viti
Re: TS. LandCruiser FJ40 Hásingar
Posted: 27.aug 2013, 10:56
frá arnargunn
þessar þola mikið (9,5" drif), hef ekkert skoðað hlutföll og annað ! bara bjóða !
Þengill J 691-8063
Re: TS. LandCruiser FJ40 Hásingar
Posted: 08.okt 2013, 15:49
frá Gudnyjon
Það fer eftir árgerð hvernig er að fá hlutföll í þetta. Ef þetta kemur undan 1974 eða yngra þá eru þetta sömu drif og eru tildæmis í LC 60 til 1989.