Síða 1 af 1

TS. original brettakantar og drullusokkar á Terrano II

Posted: 28.aug 2010, 21:07
frá Lada
Ég þarf að losna við brettakantana sem koma original á Nissan Terrano II, um er að ræða báða framkantana og hurðaspjöldin sem koma utan á afturhurðirnar. Allt er þetta ljósgrátt að lit.
Síðan á ég líka til original drullusokkana undir samskonar bíl.

Þetta fæst fyrir lítið.

Ef þú hefur áhuga hafðu þá samband í síma 823-1686
Kv.
Ásgeir