Síða 1 af 1
ÓE: 4.6l Range Rover mótor og skiptingu
Posted: 20.apr 2013, 17:06
frá gislisveri
Óska eftir að kaupa vél, skiptingu og millikassa úr Range Rover. Rafkerfi og allt tilheyrandi til að koma dótinu í gang í öðrum bíl verður að fylgja, ekki verra ef ég get fengið að rífa þetta úr gangfærum bíl.
Kemur einnig til greina að kaupa heilan Range Rover eða tjónaðan til niðurrifs.
Uppl. í einkapósti,
gisli@jeppaspjall.is eða í s. 859-9450
Re: ÓE: 4.6l Range Rover mótor og skiptingu
Posted: 20.apr 2013, 17:45
frá kolatogari
athugaðu með hann Kata, hann á alveg ótrúlegustu hluti til, eða veit um þá
http://www.islandrover.is/spjall/viewtopic.php?t=5128
Re: ÓE: 4.6l Range Rover mótor og skiptingu
Posted: 21.apr 2013, 12:57
frá gislisveri
Takk fyrir það, ég heyrði í honum nýlega og þá átti hann ekki það sem mig vantar.
Re: ÓE: 4.6l Range Rover mótor og skiptingu
Posted: 21.apr 2013, 13:31
frá kolatogari
ertu búinn að athuga með Dóra. hann er líka oft að rífa þessa bíla.
Re: ÓE: 4.6l Range Rover mótor og skiptingu
Posted: 21.apr 2013, 21:12
frá gislisveri
kolatogari wrote:ertu búinn að athuga með Dóra. hann er líka oft að rífa þessa bíla.
Nei og ekki þekki ég kauða. Væri helst til í að fá bíl til að rífa sjálfur, en sakar ekki að heyra í þessum ef þú átt til meiri upplýsingar.
Re: ÓE: 4.6l Range Rover mótor og skiptingu
Posted: 21.apr 2013, 21:15
frá kolatogari
Upplýsningar af íslandorver síðunni, Dóri 8931030 eða
dorilud@simnet.is. hann er oft að rífa einhvað og braska.
Re: ÓE: 4.6l Range Rover mótor og skiptingu
Posted: 22.apr 2013, 15:57
frá gislisveri
upp
Re: ÓE: 4.6l Range Rover mótor og skiptingu
Posted: 25.apr 2013, 00:04
frá gislisveri
upp