Síða 1 af 1
700 skiftingVESEN
Posted: 19.apr 2013, 00:43
frá BergZ
Er með einn 700 skiftingu sem er með númerið 8642380 og vantar skifting sem er 8654732
Eða hvort hægt sé að nota eithvað úr þessari 380 yfir í 732 ?

- Mynd af þeir skifting sem ég þarf Ekki

- Af skifting sem er billuð og sem er í bílnum
Re: 700 skiftingVESEN
Posted: 19.apr 2013, 01:25
frá Hafþór Jörundsson
Þessi númer sem þú vísar í eru bara framleiðslunúmer á dælunum! En annars á ég skiptingu handa þér.
Re: 700 skiftingVESEN
Posted: 19.apr 2013, 02:57
frá BergZ
En veistu eithvað hvort það sé hægt að nota eithvað úr þessari 380 yfir í 732 ? erum ekkert búinir að opna hana en eru eithver brot í dæluni
Re: 700 skiftingVESEN
Posted: 20.apr 2013, 01:31
frá Hafþór Jörundsson
Þetta er nákvæmlega sami hluturinn, afhverju opnarðu þetta ekki bara og skoðar dælurnar þannig?
Annars eru það sjaldnast dælurnar sem bila í þessu dóti.
Re: 700 skiftingVESEN
Posted: 06.maí 2013, 19:44
frá BergZ
Bumb bumb þarf að seljast sem fyrst