Síða 1 af 1
TS: Pallhús á 6ft pall - Ódýrt
Posted: 17.apr 2013, 17:57
frá ivar
Er með til sölu pallhús sem ég hætti að nota.
Selst hæstbjóðanda.
Í lagi með húsið en brotin afturrúða

Ívar
663-4383
ivarol (=) or.is
Re: TS: Pallhús á 6ft pall - Ódýrt
Posted: 17.apr 2013, 22:30
frá ivar
Vá, mikill áhugi á svona nokkru :)
Á pallhúsinu eru læsingar og lamir á vatnsþolnum krossvið svo það er lok þó það sé ekki rúða.
Fyrstur til að koma með 60þ fær húsið.
Kv. Ívar
Re: TS: Pallhús á 6ft pall - Ódýrt
Posted: 21.apr 2013, 23:24
frá dennikarlsson
Veistu hvort þetta passar á Ford 350?
Ef svo er þá er ég til í að taka það á 60.000.-
Kv. Denni
Re: TS: Pallhús á 6ft pall - Ódýrt
Posted: 22.apr 2013, 09:05
frá ivar
Já, þetta passar á F350 með 6ft skúffu (er samt 210cm snertiflötur ofaná c.a.)
Re: TS: Pallhús á 6ft pall - Ódýrt
Posted: 23.apr 2013, 09:24
frá dennikarlsson
Sæll
Get gengið frá þessu strax.
Hvar ertu á landinu?
Re: TS: Pallhús á 6ft pall - Ódýrt
Posted: 26.apr 2013, 09:09
frá ivar
Sæll.
Ég er í kópavogi.
Vertu velkominn en húsið er ekki selt fyrr en eh kemur með aurinn og tekur það.
kv. Ívar
663-4383