Síða 1 af 1

Varahlutir í LC 60

Posted: 16.apr 2013, 23:27
frá bjornod
Notaðir varahlutir í Landcruiser 60

Vél

Drifrás

Framöxlar, Innri (10.000 kr) og ytri (15.000 kr)

Allt í framhjólin, verð væg

Kúplingsþræll, 5.000 kr


Kúplingsbúster 5.000 kr

Drifkögglar, ólæstir 15.000 kr

Bremsumeistari, 10.000 kr

Stýristúpa, 10.000 kr

Bremsudælur (10.000 kr) og rykhlífar (5.000 kr)

Stýrirmaskína, 20.000 kr



Yfirbygging

Rúðumotorar (10.000 kr) og leiðarar

Ósjitt handföng í öllum stærðum og gerðum, 1.000 kr stk

Krómgrill, miðja og hliðar, 10.000 kr

Leiðarar og húddbarki til að opna húdd

Millikassi, 5.000 kr

Allt til að opna og loka dyr, rafmagn og án

Rafmagn

Stefnuljós, hægri eða vinstri 5.000 kr

Hliðarstefnuljós, 3.000 kr

Framljóssamlokur, 5.000 kr

Afturljós, 5.000 kr

Rúðuþurrkumótor (85120-90A20), 5.000 kr

Speglar, innan og utan, mattir og króm, 5.000 kr parið


Á til öll ljós í LC 60 (með hringlaga framljósum)

Heilar afturlinsur með ljósabotnum
Heilar framljósasamlokur
Stefnuljós
Grill og umgjarðir, bæði króm og svart matt

Einnig mikið af heilum innanstokksmunum. (Plöst, mælaborð, mælar, barkar, handföng, sætagormar ofl)

........og framnöf, öxlar, rúður, rafmagnsrúður, handknúnar rúður, drifkögglar, hlutföll, miðstöðvamótorar, rúðuþurrkumótorar, toppgrind, 7-raða sæti, driflokur, gírkassabitar, merki, gírstangahnúðar, rafmagnslúmm, ný krómuð handföng, nýjar hjólalegur, nýjir pinnboltar, liðhús, pakkdósir .......ofl

jeppabras@gmail.com

Re: Öll ljós í LC 60 til sölu (ofl)

Posted: 28.apr 2013, 14:27
frá bjornod
Hurðaspjöld og hurðahúnar.........stýristúpur og sólskyggni. Sjö fyrir fjóra tilboð.

Re: Öll ljós í LC 60 til sölu (ofl)

Posted: 06.maí 2013, 14:10
frá bjornod
Nú er lag að skipta út skemmdum hlutum.

Re: Varahlutir í LC 60 (verð og tenglar)

Posted: 12.maí 2013, 21:27
frá bjornod
Vonandi fer þessi auglýsing batnandi ;)

Re: Varahlutir í LC 60 (verð og tenglar)

Posted: 12.maí 2013, 22:35
frá sukkaturbo
Sæll þetta er til fyrirmyndar flott verð hjá þér. En mig vantar Aircond dælu orginal í 80 cruser 1992 disel er með 4 bolta á hliðinni og festist í u laga braket. kveðja guðni á sigló

Re: Varahlutir í LC 60 (verð og tenglar)

Posted: 13.maí 2013, 01:17
frá ingi árna
Áttu nokkkuð innra framljós á 1988 bílinn (kassalöguð)??

Re: Varahlutir í LC 60 (verð og tenglar)

Posted: 02.jún 2013, 00:20
frá bjornod
Engin kassalaga ljós

Re: Varahlutir í LC 60 (verð og tenglar)

Posted: 08.jún 2013, 00:35
frá bjornod
Á einnig til fíltið undir húddinu stráheilt.

Re: Varahlutir í LC 60 (verð og tenglar)

Posted: 05.mar 2014, 19:24
frá Bjartur þ
sæll áttu stefluljíós ?

Re: Varahlutir í LC 60 (verð og tenglar)

Posted: 05.mar 2014, 19:32
frá bjornod
Á til allt í stefnuljósin. Linsur og botna, hægra og vinstra.

Re: Varahlutir í LC 60 (verð og tenglar)

Posted: 30.mar 2014, 21:34
frá bjornod
Framöxlar farnir. Á til lengri öxulinn að aftan........ásamt alls konar dóti. Bara spyrja ;)

Re: Varahlutir í LC 60 (verð og tenglar)

Posted: 03.apr 2014, 09:04
frá sveinnodinn
Áttu nokkuð til í 12HT mótorinn ? vantar eina stimpilstong og stimpilkolls kælingar rörið?

Re: Varahlutir í LC 60 (verð og tenglar)

Posted: 03.apr 2014, 14:49
frá 98bjarkij
sæll áttu nokkuð naf í fljótandi afturhásingu

Re: Varahlutir í LC 60 (verð og tenglar)

Posted: 04.apr 2014, 21:53
frá bjornod
Ekkert í afturhásingu, en ég á nóg af nöfum í framhásingu. Á enga vélarhluti.

Re: Varahlutir í LC 60 (verð og tenglar)

Posted: 05.apr 2014, 14:34
frá 98bjarkij
nú jæja

Re: Varahlutir í LC 60 (verð og tenglar)

Posted: 05.apr 2014, 17:11
frá Dúddi
Áttu rúllubelti afturí í 60 cruiser, þau voru VX bílunum.

Re: Varahlutir í LC 60 (verð og tenglar)

Posted: 05.apr 2014, 18:03
frá bjornod
Dúddi wrote:Áttu rúllubelti afturí í 60 cruiser, þau voru VX bílunum.


Ég kanna það. Annars er einfaldast og öruggast að setja belti úr nýrri bílum.

Re: Varahlutir í LC 60 (verð og tenglar)

Posted: 25.feb 2015, 00:16
frá bjornod
útsala á 60 cruiser vörum, rýmum fyrir nýjum sendingum ;)

Re: Varahlutir í LC 60 (verð og tenglar)

Posted: 25.feb 2015, 09:02
frá birgiring
Áttu hurðaspjöld fyrir rafdrifnar rúður. Ef svo er hvernig eru þau á litinn og úr hvaða árgerð ? Ég er að leita að brúnum með drapplitu áklæði.
Kv. Birgir Ing.

Re: Varahlutir í LC 60 (verð og tenglar)

Posted: 03.mar 2015, 23:48
frá bjornod
birgiring wrote:Áttu hurðaspjöld fyrir rafdrifnar rúður. Ef svo er hvernig eru þau á litinn og úr hvaða árgerð ? Ég er að leita að brúnum með drapplitu áklæði.
Kv. Birgir Ing.


Sæll,

Á til brún hurðaspjöld fyrir handdrifnar rúður. Athugaðu hvort Guðni á Sigló eigi þetta.

Re: Varahlutir í LC 60 (verð og tenglar)

Posted: 09.des 2015, 11:44
frá bjornod
Nú er komið að jólaútsölunni...........

Re: Varahlutir í LC 60 (verð og tenglar)

Posted: 09.jan 2016, 21:05
frá bjornod
Var að fá liðhús, hjólnöf, spindla, legustúta og allt í fullfloat afturhásingu.

Re: Varahlutir í LC 60 (verð og tenglar)

Posted: 09.jan 2016, 23:34
frá Örn Ingi
Hvað mikið af þessu dóti er enn til ?