Síða 1 af 1

T.S. Vélartölva í jeep - Mopar prógram

Posted: 14.apr 2013, 14:45
frá Freyr
Til sölu: Vélartölva sem kemur úr '87 til '90 cherokee með 4.0 ltr. vél. Þessi tölva var send út til USA í endurforritum hjá Mopar og gefur eitthvað smá auka afl.

Verðhugmynd: 5.000 kr. Þarf að losna við þetta sem fyrst....

Er í vesturbænum í rvk.

Freyr S: 661-2153 / freyr86@hotmail.com

Re: T.S. Vélartölva í jeep - Mopar prógram

Posted: 14.apr 2013, 17:12
frá Doddi23
Sæll Freyr

Hefurðu einhverjar frekari upplýsingar um þennan grip eða link inn á hann?

Re: T.S. Vélartölva í jeep - Mopar prógram

Posted: 15.apr 2013, 00:06
frá Freyr
Af gefnu tilefni passar þetta EKKI í high output bíla svo '91 og yngri cherokee og þ.a.l. enginn grand cherokee getur notað þetta.

Þórður: Nei því miður, tók þetta úr bíl sem ég reif. Ég hef þetta eftir eiganda þess jeppa.

Re: T.S. Vélartölva í jeep - Mopar prógram

Posted: 29.apr 2013, 22:47
frá Doddi23
Sæll Freyr

Er tölvan enþá til? ef svo þá mundum við vilja fá hana í bílinn hans pabba sem er 4.0L 89árg