Síða 1 af 1

t.s Dana 44 Reverse

Posted: 11.apr 2013, 22:20
frá eythor6
Til sölu Dana 44 reverse drif. Einhvernvegin náði eitthver snillingur að henda pinionum þannig það er bara drifið. Þetta á að vera orginal úr Econoline eldri, 4.56 ef það breytir einhverju

Image


Fæst á eitthvað lítið
Eyþór
S. 8221917

Re: t.s Dana 44 Reverse

Posted: 11.apr 2013, 22:29
frá ellisnorra
Ef búið er að henda pinjón er hlutfallið ónýtt, maður notar ekki ósamstæðan kamb og pinjón þegar dótið er orðið notað.

Re: t.s Dana 44 Reverse

Posted: 11.apr 2013, 23:09
frá eythor6
Nú okei takk fyrir það, þá fer þetta bara beint í ruslið

Re: t.s Dana 44 Reverse

Posted: 11.apr 2013, 23:16
frá Kiddi
Rólegur á því, keisingin og mismunadrifið er nú einhvers virði

Re: t.s Dana 44 Reverse

Posted: 12.apr 2013, 00:09
frá ellisnorra
Enda talaði ég bara um hlutfallið :)

Re: t.s Dana 44 Reverse

Posted: 12.apr 2013, 00:17
frá kolatogari
elliofur wrote:Ef búið er að henda pinjón er hlutfallið ónýtt, maður notar ekki ósamstæðan kamb og pinjón þegar dótið er orðið notað.



það má nú notast við ýmislegt í sveitinni...