Síða 1 af 1

ÓE inverter

Posted: 06.apr 2013, 16:25
frá trooper
Góðan daginn. Óska eftir straumbreyti í bílinn fyrir fartölvuna. Ef þið hafið farið betri leiðir en að nota svoleiðis má alveg benda á þær líka. ;)

kv. Hjalti

Re: ÓE inverter

Posted: 06.apr 2013, 17:54
frá vidart
Ef þú ætlar bara að nota þetta fyrir fartölvu þá er hægt að fá 100W inverta á 5-6 þúsund og þeir tengjast þá í sígarettukveikjarann.

Re: ÓE inverter

Posted: 06.apr 2013, 20:46
frá trooper
Sæll, jú og kannski hlaða myndavélina og svona smáhluti.